Þeir geta gerst félagar sem vilja vinna að hugsjónum félagsins.
Umsókn um félagsaðild skal senda stjórn félagsins sem tekur ákvörðun um félagsaðild umsækjenda.
Unnt er að bera ákvörðun stjórnar undir næsta félagsfund.
Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi eyðublað: